Purple Haze – mjúkt vax fyrir dökka liti

Description

 

Mjúka bónið okkar fyrir dökka bíla, búið til því Dodo Juice hélt að montan vax væri sóað í skóáburð. Olíukennt útlitið og gljáinn gerir montan vax frábæran valkost fyrir dökka liti, ásamt dekksta býfluguvaxi sem fyrir finnst og okkar gamla vini, T1 carnauba.

Útkoman er ofurmjúkt Purple Haze. Eitt af mest seldu Dodo Juice bónum frá upphafi.

Þú mátt múast við að lakkið dekkist um 2-4% – það verður ekki það áberandi en það er þarna og dekkir original lakkið smávegis. Metallic og perlublönduð bílalökk eiga eftir að elska þetta bón. Önnur umferð æskileg á 2-3 mánaða fresti.

Hart vax vs mjúkt vax – Hvort er fyrir þig? Þrátt fyrir að flest bónin okkar hafi staðlaða áferð, þá eru sum bónin harðari eða mýkri en vanalega. Mjúk vöx er einfaldara að bera á með lófanum eða puttunum. Hörð vöx eru oftast fljótari að þorna á bílnum og dollan endist yfirleitt betur, því það er ólíklegra að maður beri of mikið á. Bæði mjúk og hörð vöx innihalda svipað magn af carnauba og býfluguvaxi og virka álíka vel. Þetta ræðst yfirleitt á persónulegri skoðun – það er engin rétt eða röng vax áferð, bara hvort þú fílar betur.