Ferrous Dueller – felguhreinsir og járnleysir

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , , , ,

Lýsing

 

Járnhreinsandi efni sem breyta um lit hafa orðið mjög vinsæl vegna þess hversu áhrifamikil þau eru og ótrúlegu viðbrögðin sem þau mynda þegar þau komast í tæri við örsmáar járnagnir. Þrátt fyrir að þau koma aldrei í staðinn fyrir að leira bílinn, þá minnka þau vinnuna sem leirinn þyrfti að gera og eru frábær á felgur sem felguhreinsir.

Ferrous Dueller er pH hlutlaus til að minnka líkurnar á skemmdum á viðkvæmu lakki, og hefur auka innihaldsefni til að auka virkni. Þetta er ekki sami felguhreinsir og allir aðrir eru að selja.

Ferrous Dueller notar lyktarminni virk efni til að minnka vondu lyktina sem þessar vörur gefa frá sér, og að auki blandast vel við önnur innihaldsefni til að auka hreinsigetuna enn frekar. Hann er einnig aðeins þykkri en sumir járnhreinsar þannig að hann situr lengur á bílnum, en samt er auðvelt að spreyja honum.