Notkunarleiðbeiningar

Taktu einn púða og settu hann varlega undir efri vörina.

Leyfðu púðanum að vera og njóttu 

Hafðu púðan eins lengi undir vörinni og þú vilt, venjuleg notkun er 15-60 mínútur.

Þegar þú hættir að nota púðann settu þá notaða púðan í úrgangshólfið ofan á dósinni

Geymið á þurrum stað og þar sem börn ná ekki til.

Ekki er mælt með notkun þeirra sem reykja ekki eða neyta ekki nikótins á annan máta.

Þessi vara inniheldur nikótín sem er mjög ávanabindandi efni.

  • Ekki kyngja púðanum
  • Ekki gata/rífa púðana

Þessi vara skal ekki notast af:

  • Einstaklingum undir 18 ára aldri 
  • Þeir sem eru með ofnæmi eða sem eru viðkvæmir fyrir nikótíni og öðrum innihaldsefnum 
  • Þeim sem eiga að forðast notkun á tóbaki eða nikótíni af læknisfræðilegum ástæðum
  • Þeim með hjarta og/eða æðasjúkdóma, sykursýki, þunguðum konum eða konum með barn á brjósti.

Mikilvægar öryggisupplýsingar:

Hættu strax notkun þessara vöru og leitaðu til læknis ef þú finnur fyrir óreglulegum hjartslætti, ofnæmisviðbrögðum (t.d. útbrotum, kláða eða bólgu í tungu, munni eða hálsi, yfirliðstilfinningu, ógleði, höfuðverk eða einhverjum öðrum óvenjulegum og/eða skaðlegum áhrifum.